Aðalstarf félagsins fer fram í húsi félagsins Ingólfsstræti 22 í Reykjavík.
Stjórn félagsins skipa forseti og 4 stjórnarmenn auk þriggja varamanna, sem kosnir eru á aðalfundi félagsins í maí ár hvert.
Í stjórn félagsins eru:
Haraldur Erlendsson forseti
Gunnlaugur Garðarsson, varaforseti
Margrét H.G. Björnsson, gjaldkeri
Pálína Sigurðardóttir, ritari
Anna K. Ottesen , meðstjórnandi
Í varastjórn:
Leifur Heiðar Leifsson
Frímann Kjerulf
Ragnar Jóhannesson
Átta deildir félagsins tengjast höfuðstöðvunum. Þær eru:
Baldur – Formenn: Haraldur Erlendsson
Blavatsky – Formaður: Jón E Benediktsson
Dögun – Formaður: Melkorka Edda Freysteinsdóttir
Martinus – Formaður: Finnbjörn Finnbjörnsson
Mörk – Formaður: Margrét Hugrún
Reykjavíkurstúkan – Formaður: Gísli Jónsson
Septíma – Formaður: Frímann Kjerúlf
Systkinabandið, Akureyri – Formaður: Sólrún Sverrisdóttir