Á sunnudögum eru innri fundir, þar sem fjallað er um valið efni nokkra fundi eða vetrarlangt. Öllum er heimil þátttaka í þessum fundum endurgjaldslaust.
Umfjöllunarefni vetrarins hjá Blavatsky er Jógasútrur Patanjali.
Ítarefni
Quest of Wholeness eftir Sören Sörenson
Light of the Soul eftir Alice A. Bailey
The Yoga Sutras of Patanjali eftir Charles Johnston
The Yoga Aphorisms of Patanjali eftir William Q. Judge
Raja Yoga eftir Swami Vivekananda
The Yoga System of Patanjali eftir James Haughton Woods
A Compendium of the Raja Yoga Philosophy eftir Rajaram Tookaram
A Compendium of the Raja Yoga Philosophy eftir Tookaram Tatya
Patanjali’s Yoga Sutras eftir Rama Prasada