Kæru félagar! Nú er enn komið að hausti og nýtt starf að byrja. Mig langar í þetta sinn að ræða áhrif andardráttarinsá breytileika hugans. Uppruni og þróun pranayama Öndunaræfingar, eða pranayama á sanskrít, eru meðal elstu grundvallarþátta indversks jóga. Orðið sjálft er samsett úr prana (lífsorka eða önd) og yama (stjórn eða hömlunarleið), en sum […]