Vafrakökur

Þegar þú notar vef Lífspekifélagsins verða til upplýsingar um heimsóknina. Lífspekifélagið miðlar þeim ekki til annarra nema samkvæmt lagaskyldu til eftirlitsaðila.


Notkun á vafrakökum

Svo kallaðar vafrakökur* eru notaðar á vefnum í tvennum tilgangi, til að telja heimsóknir á vefinn og til þess að auðkenna notendur.
Það er stefna Lífspekifélagsins að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.
Þjónusta Cloudflare er nýtt í því skyni að auka öryggi og uppitíma vefþjónusta Lífspekifélagsins. Cloudflare safnar almennum upplýsingum út frá IP tölu þegar það nemur óeðlilegar fyrirspurnir sem það telur líkjast árás, og getur lokað fyrir þjónustu eða lagt fyrir próf til að greina á milli manna og véla.


* „cookies“ – sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina.