Það er hlutverk Ganglera að beina athygli manna að nauðsyn þess að taka manninn sem lifandi veru, andlega veru, til jafn samviskusamlegrar rannsóknar og beitt hefur verið við heim efnisins. Því aðeins að það fáist dýpri skilningur á eðli mannsins er þess að vænta að það finnist betri lausn á vandamálum hans.
Netfang: gangleri@lifspekifelagid.is