Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:
- Að móta kjarna úr allsherjar bræðralagi mannkyns, án tillits til kynstofna, trúarskoðana, kynferðis, stétta eða hörundslitar.
- Að hvetja menn til að leggja stund á samanburð trúarbragða, heimspeki og náttúruvísindi.
- Að rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl þau, er leynast með mönnum.
Ég samþykki ofangreinda stefnuskrá The Theosophical Society – Lífspekifélagsins og óska eftir inntöku í Lífspekifélag Íslands.
Félagsgjald er 6.000 kr. á ári.