Þórgunna Þórarinsdóttir – Bókin um gleðina.

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu og les valda kafla úr Bókinni um gleðina með þeim Dalai Lama og Desmond Tutu. https://www.facebook.com/events/673960240549140

Aðalfundur Lífspekifélagsins.

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Eingöngu félagar hafa rétt til að sitja fundinn. Fundurinn hefur verið auglýstur á löglegan hátt og fundarmenn eru beðnir um að samþykkja lögmæti fundarins. Kjörgengir, í öllum kosningum, eru þeir sem sem hafa verið í félaginu a.m.k. síðastliðið eitt ár og greitt félagsgjald, en einnig félagar sem eru gjaldfríir vegna aldurs og hafa verið meira […]

Sumarsamvera Lífspekifélagsins – fyrri dagur

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Föstudagur 24. júní

í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

18:00  Bjarni Sveinbjörsson: Hvað er að sjá þig maður? Hefur þú verið afhelgaður?

Kaffi og meðlæti.

20:00  Adrian Sydenham: Madame Blavatsky and the Wisdom Tradition (Blavatsky og viskuhefðin).

Umræður um efnið á eftir.

Í ár fáum við góðan gest á sumarsamveruna. Sá heitir Adrian Sydenham og er fyrrverandi skólastjóri Brockwood skólans á Englandi, heimavistarskóla fyrir ungmenni/unglinga á aldrinum 14-19 ára sem Jiddu Krishnamurti stofnaði árið 1969. Adrian mun flytja tvö erindi á samverunni, annað tengt H.P.Blavatsky en hitt J. Krishnamurti. Verða erindin jafnóðum þýdd yfir á íslensku.
Einn af dagskrárliðum í ár er smiðja um einkunnarorð samverunnar.
Gera má ráð fyrir að félagar í Lífspekifélaginu hafi áhuga á því sem við köllum innra líf og þekki af eigin raun hinar ýmsu áskoranir sem setja má í samband við það. Hver eru tengsl þessara margvíslegu áskorana og hins innra lífs? Og hvaða hlutverki gegna þær í innri þroska okkar og andlegri vöknun? Áskorun er almennt sett í samband við ytri kringumstæður sem við lendum í eða eitthvað sem hendir okkur og þurfum að takast á við. En þegar þessar áskoranir eru grannt skoðaðar, þá kemur oft í ljós að þær eru í beinu sambandi við tiltekið skref í andlegri rækt okkar. Ytri hvati reyndist nauðsynlegur til að fá eitthvað sem var óljóst til staðar hið innra til að blómstra og verða að fullu meðvitað. Í vissu tilliti mætti þá líta á þessar áskoranir sem eins konar fæðingarhríðir. Í því tilliti eru ytri og innri sitthvor hliðin á sama ferlinu og verður eiginlega ekki aðgreint. Lífið er í sjálfu sér hvorki ytra né innra. JEB

1000 kr.

Sumarsamvera Lífspekifélagsins – seinni dagur

Hótel Kríunes Vatnsendi, Kópavogur

Laugardagur 25. júní að Hótel Kríunesi, Vatnenda

10:00  Hugleiðing.

10:30 Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Tengsl.

12:00 Hádegisverður.

13:30 Gönguferð um nágrennið.

14:30 Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur, sálfræðings og Valdimars Sverrissonar: Ljós í myrkri.

16:00 Síðdegiskaffi.

16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.

17:30 Smiðja: Að mæta áskorunum lífsins.

19:00 Kvöldverður.

20:00 Adrian Sydenham: Krishnamurti and rethinking Education (Krishnamurti og menntun hugsuð upp á nýtt).

21.30 Almennar umræður.

Í ár fáum við góðan gest á sumarsamveruna. Sá heitir Adrian Sydenham og er fyrrverandi skólastjóri Brockwood skólans á Englandi, heimavistarskóla fyrir ungmenni/unglinga á aldrinum 14-19 ára sem Jiddu Krishnamurti stofnaði árið 1969. Adrian mun flytja tvö erindi á samverunni, annað tengt H.P.Blavatsky en hitt J. Krishnamurti. Verða erindin jafnóðum þýdd yfir á íslensku.
Einn af dagskrárliðum í ár er smiðja um einkunnarorð samverunnar.
Gera má ráð fyrir að félagar í Lífspekifélaginu hafi áhuga á því sem við köllum innra líf og þekki af eigin raun hinar ýmsu áskoranir sem setja má í samband við það. Hver eru tengsl þessara margvíslegu áskorana og hins innra lífs? Og hvaða hlutverki gegna þær í innri þroska okkar og andlegri vöknun? Áskorun er almennt sett í samband við ytri kringumstæður sem við lendum í eða eitthvað sem hendir okkur og þurfum að takast á við. En þegar þessar áskoranir eru grannt skoðaðar, þá kemur oft í ljós að þær eru í beinu sambandi við tiltekið skref í andlegri rækt okkar. Ytri hvati reyndist nauðsynlegur til að fá eitthvað sem var óljóst til staðar hið innra til að blómstra og verða að fullu meðvitað. Í vissu tilliti mætti þá líta á þessar áskoranir sem eins konar fæðingarhríðir. Í því tilliti eru ytri og innri sitthvor hliðin á sama ferlinu og verður eiginlega ekki aðgreint. Lífið er í sjálfu sér hvorki ytra né innra. JEB

1000 kr.

Vedísk stjörnuspeki

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Ásta Óla fjallar um vedíska stjörnuspeki, guðina og manninn og áhrif stjarnanna á manninn og örlögin.

Námskeið um vedíska stjörnuspeki

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Ásta Óla verður með námskeið um vedíska stjörnuspeki 10:00-18:00 báða dagana, gjald 20.000.

20000$

Stjörnuspeki

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fjallar um erkitýpur, náttúrulögmál og orkuflæði.

Tákn í draumum og hugleiðslu

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Hrafnhildur Sigurðardóttir fjallar um tákn í draumum og hugleiðslu.

Ferill Sigvalda Hjálmarssonar

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Kristján Sveinsson sagnfræðingur fjallar um feril Sigvalda Hjálmarssonar og fer yfir helstu verk hans.

Fræðslufundir félagsins eru öllum opnir og endurgjaldslausir.

Við biðjum þó þá gesti sem geta að styrkja félagið með 1.000 kr. til að standa undir veitingum og aðstöðu.

Námskeið, æfingar og hugleiðslur geta kostað en þá er þess getið í texta.