100 ára afmæli Lífspekifélagsins

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Flutt verða stutt erindi, lifandi tónlist, hugleiðingar og hreyfing auk veitinga. Fjallað verður um sögu félagsins, um Sigvalda Hjálmarssyni, sögu jóga á Íslandi, sögu H.P. Blavatsky. Martinus og Erlu Stefánsdóttur sjáanda.

Hugleiðsla á fullu tungli

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Jón Ellert Benediktsson verður með hugleiðingu á fullu tungli.

Völuspá

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Pétur Pétursson próf. emrítus og Haraldur Erlendsson fjalla um nýja bók, Völuspá.

Andrei Rúblev

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Pétur Pétursson kynnir mynd um Andrei Rúblev íkonamálara, Андрей Рублёв, Andrei Tarkovsky: 1966.

Þróunarstig hinnar eilífu veru

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Hilmar Sigurðsson heldur erindi um þróunarstig hinnar eilífu veru og hina eilífu veru handan dauðans.

Myrkrið og fæðing ljóssins

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Hilmar Sigurðsson heldur erindi um dómsdag og hið deyjandi afl - myrkrið og fæðing ljóssins.

Myndin af heiminum

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Pétur Gunnarsson heldur erindið Myndin af heiminum.

Lífssýn og heimsmyndir

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Gunnlaugur Garðarsson guðfræðingur ræðir um lífssýn og heimsmyndir í framhaldi af erindi Péturs Gunnarssonar.

Rödd þagnarinnar eftir H. P. Blavatsky

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Myndband Sigvalda Hjálmarssonar þar sem hann fjallar um Rödd þagnarinnar eftir H. P. Blavatsky.

Huin Kui ættbálkurinn frá Brasilíu

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Guðmundur Ragnar Guðmundsson kynnir Huin Kui ættbálkurinn frá Brasilíu

Ævintýri sem heilla sálina

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir fjallar um skoðun á ævintýrum sem leið til að heila sálina.

Lýðræði og ábyrgð einstaklingsins

Lífspekifélag Íslands Ingólfsstræti 22, Reykjavík, IS

Arnar Þór Jónsson lögfræðingur flytur erindi um lýðræði og ábyrgð einstaklingsins.

Fræðslufundir félagsins eru öllum opnir og endurgjaldslausir.

Við biðjum þó þá gesti sem geta að styrkja félagið með 1.000 kr. til að standa undir veitingum og aðstöðu.

Námskeið, æfingar og hugleiðslur geta kostað en þá er þess getið í texta.