
- This event has passed.
Stefnumót við lífið
11 mars @ 20:00 - 21:00
Ástvaldur Zenki býður þér á stefnumót við lífið. Að setjast í zen hugleiðslu er að fara á stefnumót við lífið, þitt eigið líf hér og nú. Með öllu því sem fylgir, ekkert undanskilið, bara þú og lífið. Hann spyr: Ert þú tilbúin til að sjá skýrt það sem er hér og nú, býrðu yfir mildi og hugrekki til að líta ekki undan.