Hleður Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðin hjá.

Jón Ellert Benediktsson – Hvað gerist á dauðastundinni?

1 apríl @ 20:00 - 21:00

Jón Ellert Benediktsson flytur erindi sem hann nefnir Hvað gerist á dauðastundinni? og byggir á bókinni The Tibetan Book of Living and Dying eftir Sogyal Rinpoche

Upplýsingar

Dagsetning:
1 apríl
Tími:
20:00 - 21:00
Viðburður flokkur:

Skipuleggjandi

Lífspekifélagið

Staður

Lífspekifélag Íslands
Ingólfsstræti 22
Reykjavík, IS 101 Iceland
+ Google kort
Skoða Staður vefsíðu

Fræðslufundir félagsins eru öllum opnir og endurgjaldslausir.

Við biðjum þó þá gesti sem geta að styrkja félagið með 1.000 kr. til að standa undir veitingum og aðstöðu.

Námskeið, æfingar og hugleiðslur geta kostað en þá er þess getið í texta.