Lífspekifélagið
Íslandsdeild „The Theosophical Society“

Lífspekifélagið á Íslandi er alþjóðlegt félag, stofnað 1875 í New York. Höfuðstöðvar þess eru í Adyar í Chennai (Madrasfylki) á Indlandi og það starfar í deildum um heim allan. Fyrsta grein Lífspekifélagsins á Íslandi var stofnuð í Reykjavík 17. nóvember 1912. Íslandsdeild Lífspekifélagsins var stofnuð 1921.


Efni uppfært Feb. 21, 2023 5:07 p.m.