Lífspekifélag Íslands

The Theosophical Societ

Stofnað í New York 17. nóvember 1875  Höfuðstöðvar: Adyar, Chennai, Indland

Ingólfsstræti 22. Pósthólf 1257, 121 Reykjavík sími 55 17520  mailto:kristinnf@mac.com Netföng: lifspekifelagid@gmail.com   kristinnf@mac.com   Heimasíða: lifspekifelagid.is   Fésbók: Lífspekifélagi

Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:

 1.     Að móta kjarna úr allsherjar bræðralagi mannkyns, án tillits til kynstofna, trúarskoðana, kynferðis, stétta eða hörundslitar.

2.     Að hvetja menn til að leggja stund á samanburð trúarbragða, heimspeki og náttúruvísindi.

3.     Að rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl þau, er leynast með mönnum.

 INNTÖKUBEIÐNI

Með því að ég hef fulla samúð með ofangreindri stefnuskrá The Theosophical Society – Lífspekifélagsins, sæki ég hér með um inntöku í Lífspekifélag Íslands. 

Óska eftir að gerast félagi í einni af neðangreindum deildum (krossa við): 

  Blavatsky       Baldur       Dögun      Mörk       Reykjavíkurdeildin

Septíma         Veda         Systkynabandið, Akureyri                        

Óska eftir að gerast almennur félagi án þess að velja sérstaka deild.

og skuldbind mig til að lúta lögum The Theosophical Society og Lífspekifélags Íslands.

 

Fullt nafn: _____________________________________________________

Símanúmer: _____________ Netfang: ________________________________

Kennitala: _________________________  Dagsetning: ___________

Heimili: ______________________________________

Póstnúmer: __________  Staður: ___________________________________

Félagsgjald greiðist með:

 a) gíróseðli  b) greiðslukorti  visa   Eurocard

Kortanúmer:   __ __ __ __    __ __ __ __   __ __ __ __   __ __ __ __­­

Gildistími ____________

Merktu hér ef þú vilt gerast áskrifandi að Ganglera, tímariti félagsins (2500 kr. á ári).

Félagsaðild felur m.a. í sér félagsaðild að alþjóðafélaginu (Theosophical Society), aðgang að bókasafni félagsins og aðgang að fundum sem eru ætlaðir félagsmönnum eingöngu.

 

.