Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       

Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI  jan. 2019.
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf Lífspekifélagsins 

Leshópur á sunnudögum
Leshópurinn heldur áfram kl. 11 á sunnudags-morgnum


 

Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum. 

 


Jógadagur


Jógadagur verður haldinn í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22 sunnudaginn þriðja febrúar. Farið verður yfir hluta af Tantrahefðinni Sri Vidya (Bala) sem Sigvaldi Hjálmarsson flutti til Íslands á áttunda áratugnum. Hugleiðingar og þulur á hina heilögu móður Tripura Sundari og innstillingar á líkaman. Gott að hafa með sér smá matarbita og drykk til að deila. Fundinn er haldinn fyrir nýja tunglið. Fundurinn hefst klukkan eitt og lýkur um fimm leitið. Það verður skipst á hatha yoga teygjum og möntrum. Haraldur Erlendsson leiðbeinir. Allir velkomnir sem eru tilbúnir að reyna (nær) daglegar hugleiðingar.

 

 


Hugleiðing á mánudögum

Heldur áfram í umsjá Haraldar Erlendssonar frá kl. 19 til 20. Tæknilegar tantra hugleiðingar af Sri Vidya heiðinni. Ræða þarf við Harald fyrst ef fólk hefur áhuga.Heldur áfram í umsjá Haraldar Erlendssonar frá kl. 19 til 21. Tæknilegar tantra hugleiðingar af Sri Vidya heiðinni. Ræða þarf við Harald fyrst ef fólk hefur áhuga.


Aðalfundur
félagsins verður haldinn mánudaginn 6. maí kl.
20 í húsi félagsins.