Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       

Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI  jan. 2019.
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf Lífspekifélagsins
Hugleiðing á mánudögum
Í vetur heldur áfram hugleiðsluhópur í anda Sri Vidya
á mánudögum. Kynningarfundur var haldinn í janúar og verður hópurinn nú lokaður
fram á næsta haust. Hópinn leiðir Haraldur Erlendsson.
Hann er á vegum Reykjavíkurdeildarinnar.
Hugrækt Á þriðjudögum verður Anna Bjarnadóttir
með Spring Forest Qigong, yoga, hugrækt, slökun o.fl.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Önnu í síma 8944849.KakóRó athöfn
Verður haldin sunnudaginn 1. mars
13. apríl, annan í páskum.
21. maí, uppstigningardag.
KakóRó leiðir Kamilla Ingibergsdóttir
yogakennari og tónheilari en hún
hefur stundað yoga og hugleiðslu um árabil.
Takmarkað pláss er í boði og því
nauðsynlegt að bóka pláss.
Nánari upplýsingar

 


Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 4. maí kl. 20 í húsi félagsins.


 

Leshópur á sunnudögum
Leshópurinn heldur áfram kl. 11 á sunnudags-morgnum


 

Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum.