Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins


Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.31. mars föstudaga kl 20:00 Árni Reynisson: Vesturfarir Íslendinga til forna í ljósi umræðu og sjónvarpsþátta í vetur og hugmyndir þeim tengdar.
  
1. apríl laugardaga kl. 15 Halldór Haraldsson og Haraldur Erlendsson: Á Lífspekifélagið að verða lífskoðunarfélag? Rök með og á móti.
 7. apríl föstudaga kl 20 Bjarni Randver Sigurvinsson: Trúarhreyfingar í íslensku fjölmenningarsamfélagi. Á síðari árum hefur Ísland í vaxandi mæli tekið á sig mynd fjölmenningarsamfélags í trúarefnum. Hjá Hagstofunni eru skráð 46 trúfélög og lífsskoðunarfélög en eru í raun mun fleiri. Gefið verður félagssögulegt yfirlit yfir þessar hreyfingar og ýmis álitamál rædd út frá forsendum almennra trúarbragðafræða.
 
8. apríl laugardaga kl. 15 Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu og fjallar síðan um efni úr fræðslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.
 
 
21. apríl föstudaga kl 20:00 Þormóður Simonarson: Aðlöðunaraflið (law of attraction), ekkert leyndarmál lengur.22. apríl laugardaga kl. 15 Haraldur Erlendsson: Stefnumót við alheiminn. Tilraunir með hugræna tækni í yoga.
  
8, maí Lótusfundur í umsjá Brynju Gísladóttur (Mánudagur).Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI okt. 16.pdf Nýtt
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf LífspekifélagsinsBókasafn og bókaþjónusta

Bókaþjónustan er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaþjónustuna.
 
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum