Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.


Föstudagur 22. mars kl 20,30

heldur Erlendur Haraldsson erindi: Börn sem muna fyrra líf. Erlendur er dulsálrfræðingur og hefur rannsakað þessi mál


Laugardagut 23. mars kl. 15.00

Birgir Bjarnason með leiðbeiningu í hugleiðingu og fjallar um efni úr efni úr fræðslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.


 


Föstudagur 15. mars kl. 20,00 heldur
Þór Guðnason erindi: Áhrif kuldaþjálfunar á heilsu.Laugardagur 16. mars kl, 15,00
Jón E. Benediktsson leiðir hugleiðingu og stýrir umræðum um andlega ástundun.


 

Föstudag 8. mars kl 20,00 heldur
Haraldur Erlendsson erindi: Sat og chit: lyklarnir að fjórða vitundarástandinu. Pælingar úr tantra.

 


Laugardagur 9. mars kl 15,30 verður
Birgir Bjarnason með leiðbeiningu í hugleiðingu og fjallar um efni úr efni úr fræðslubálki Sigvalda Hjálmarssonar

 


Föstudag 1. mars kl. 20.00.

Heldur Kristján Sveinsson erindi: Grétar Fells fer í framboð,um líf og störf Grétars Fells.Laugardagur 2. mars kl 15,00
Gunnar Másson sér um hugleiðingu og eftir kaffi er fjallað um líf og fræði Pyþagorasar.
Bókaþjónustan

 

er opin á föstudögum

kl. 19:00 til 20:00.

Frá byrjun okt og til loka  apríl
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.Sumarsamvera
Sumarsamvera félagsins hefst föstudaginn 28. júní í húsi félagsins og lýkur þann 29. á Kríunesi, Vatnenda, nánar í næsta blaði. Samveran verður sem sagt í fulla tvo daga.Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf Lífspekifélagsins
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum