Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.


Föstudagur 18. jan. kl 20.00

HeldurHalldór Haraldsson erindi: Um kynni Vimala Thakar og Jiddu Krishnamurtis.
Fjallað um ævi Vimala Thakar, umbótasinna í þjóðfélagsmálum
og fyrrum fylgjanda Vinoba Bhave í landgjafahreyfingu hans á
Indlandi og kynni hennar af Jiddu Krishnamurti,
hvernig hann læknaði hana með handayfirlagningu af heyrnarleysi,
um andlega vitundarbreytingu hennar og kynni hennar af Krishnamurti í mörg ár.


Laugardagur 19. jan. kl. 15,00

Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu og heldur
áfram að fjalla um efni úr fræðslubálki
Sigvalda Hjálmarssonar.

 

Mundilfar fréttabréf Lífspekifélagsins er komið út okt. 2018 með dagskrá.Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf Lífspekifélagsins
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum