Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni. Dagskrá laugardaga kl. 15
hugleiðing / íhugun, kl. 15:20 kaffi, síðan umræðuefni


3. mars föstudaga kl 20:00 Sverrir Agnarsson: Hvað er Sharia?


4. mars laugardaga kl. 15 Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu og fjallar síðan um efni úr fræðslubálki Sigvalda Hjálmarssonar. 10. mars föstudaga kl 20:00 Halldór Haraldsson: Krishnamurti og tónlistin.


24. feb. föstudaga kl 20 Helgi Garðarsson, geðlæknir: Ágrip af fræðum Jungs. Framhald af áður fluttu erindi..


25. feb laugardaga kl. 15 Hugleiðing og síðan Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur: Að vakna til vitundar.


 Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI okt. 16.pdf Nýtt
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf LífspekifélagsinsBókasafn og bókaþjónusta

Bókaþjónustan er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaþjónustuna.
 
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum